Störf í boði
Vilt þú spennandi og líflegt starf í ferðaþjónustu?
Bílaleigur Avis og Budget er ein stærsta bílaleiga í heimi og starfar í meira en 180 löndum með yfir 11.000 leigustöðvar. Á Íslandi er Avis og Budget ört vaxandi fyrirtæki með leigustöðvar um allt land og geta viðskiptavinir Avis og Budget leigt bíla við öll tækifæri.Hjá Avis og Budget starfar öflugur og reyndur hópur fólks sem vinnur ávallt með þjónustu og áreiðanleika að leiðarljósi. Leitast er við að skapa starfsfólki gott starfsumhverfi og aðstöðu en ánægja starfsfólks og viðskiptavina er lykilatriði í velgengni Avis og Budget.
Avis er ört vaxandi fyrirtæki og er alltaf opið fyrir umsóknum frá duglegu fólki.
ALMENN UMSÓKN