Welcome to Avis

Fyrirtækjaþjónusta

Heildarlausnir á sviði ökutækja, sniðnar að þörfum fyrirtækja


 Sveigjanleg og traust þjónusta þar sem Avis finnur bestu lausnina fyrir fyrirtækið hverju sinni.
"Við gerum betur" eru einkunnarorð Avis en í þessum orðum er fólgin sannfæring okkar um að gott samband við viðskiptavini byggist á einbeittum vilja fyrirtækisins til að gera betur hvað varðar þjónustu, gæði og fagmennsku. 

Avis leggur jafna áherslu á gæði og þjónustu og fær hver bílaleigubíll nákvæma skoðun eftir hverja einustu leigu.

Avis og Zipcar

Hentug lausn fyrir fyrirtæki sem vilja bæði hagkvæma og umhverfisvæna lausn.

FLÝTIBÓKUN FYRIRTÆKJA OG STOFNANA

Bílaleiga Avis er þekkt fyrir hraða og sveigjanlega þjónustu með því að leggja áherslu á einfalda og þægilegt afgreiðsluferli. 

Skammtíma- og mánaðarleiga með Avis

Um er að ræða sveigjanlega lausn sem er miðuð út frá þörfum fyrirtækja og einstaklinga.

Sendibílar

Sendibílar Avis er þjónusta sem gerir einstaklingum og fyrirtækjum kleift að leigja sendibíla af ýmsum stærðum og gerðum til lengri eða styttri tíma