Welcome to Avis

Fyrirtækjaþjónusta

Heildarlausnir á sviði ökutækja, sniðnar að þörfum fyrirtækja


 Sveigjanleg og traust þjónusta þar sem Avis finnur bestu lausnina fyrir fyrirtækið hverju sinni.
"Við gerum betur" eru einkunnarorð Avis en í þessum orðum er fólgin sannfæring okkar um að gott samband við viðskiptavini byggist á einbeittum vilja fyrirtækisins til að gera betur hvað varðar þjónustu, gæði og fagmennsku. 

Avis leggur jafna áherslu á gæði og þjónustu og fær hver bílaleigubíll nákvæma skoðun eftir hverja einustu leigu.

Rafbilar_Avis

Rafbílar í langtímaleigu

 Umhverfisvænn og skynsamlegur kostur.

vetrarleiga-promo

Vetrarleiga - fyrirtæki

6 mánuðir eða meira

Bíllinn er tekinn í leigu í 6 mánuði eða meira yfir vetrartímann og skilað að vori. 

Avis og Zipcar

Hentug lausn fyrir fyrirtæki sem vilja bæði hagkvæma og umhverfisvæna lausn.

Langtímaleiga - fyrirtæki

 1 ár eða meira

Í langtímaleigu fæst nýr eða nýlegur bíll, engin útborgun, engin endursöluáhætta og ekkert vesen við dekkjaskipti, olíuskipti eða smáviðhald.

Mánaðarleiga

lágmark 30 dagar

Við bjóðum upp á skjóta og auðvelda lausn með algjörlega gagnsæju verðlagi og án þess að bindast til langtíma. 

Skammtímaleiga

Skammtímaleiga Avis gerir ráð fyrir leigu á bíl frá einum og upp í þrjátíu daga og brúar þannig tímabundna þörf fyrirtækja fyrir bíla.