Fyrirtækjaþjónusta hjá Avis bílaleigu. Fagmennska og gæði.
Welcome to Avis

Veldu góða þjónustu


AVIS býður fyrirtækjum og stofnunum hagkvæmar flotalausnir á hvaða bílasamsetningu sem er, hvort sem það sé til lengri eða skemmri tíma. Við keppumst við að veita bestu þjónustu sem völ er á með áheyrslu á hraða, sveigjanleika og persónulegu samstarfi.

Fyrirtæki

Vil bjóðum fyrirtækjum að bóka bíl með eins stuttum fyrirvara og kostur er á.

Ríkiskaup

AVIS er traustur samstarfsaðili Ríkiskaupa.

Avis og Zipcar

Hentug lausn fyrir fyrirtæki sem vilja bæði hagkvæma og umhverfisvæna lausn.