Bílflokkar Avis - fólksbílar
Fólksbílar
Fólksbílar henta einstaklega vel fyrir einstaklinga, fyrirtæki og fjölskyldur. Allar helstu náttúruperlur Íslands eru aðgengilegar í fólksbíl og við bjóðum fjöldann allann af fólksbílum sem rúma þig og þína ásamt farangrinum sem fylgir með.Hafðu samband og við hjálpum þér að finna bíl sem hentar þér eða þú getur bókað bíl hér.
Litlir bílar:
Flokkur N
Dæmi um bíla í þessum flokki - Hyundai i20, VW Polo, Fiesta eða sambærilegir
Liprir smábílar sem þægilegt er að keyra innanbæjar.
Lágmarksaldur ökumanns: 20
5 Seats
2 Töskur
5 Dyra
Manual
Flokkur O
Dæmi um bíla í þessum flokki - Hyundai i20, VW Polo, Swift eða sambærilegir
Litlir, liprir og sjálfskiptir smábílar. Einstaklega þægilegir í akstri og hentugir fyrir innanbæjarakstur.
Lágmarksaldur ökumanns: 20
5 Sæti
2 Töskur
5 Dyra
Auto
Flokkur B
Dæmi um bíla í þessum flokki - Hyundai i30, Golf, Megane eða sambærilegir
Rúmgóðir og liprir fólksbílar sem henta vel í innanbæjarakstur og styttri ferðalög.
Lágmarksaldur ökumanns: 20
5 Sæti
2 Töskur
5 Dyra
Manual
Flokkur L
Dæmi um bíla í þessum flokki - Hyundai i30, Auris, Focus eða sambærilegir
Rúmgóðir og liprir fólksbílar sem henta vel í innanbæjarakstur og styttri ferðalög.
Lágmarksaldur ökumanns: 20
5 Sæti
2 Töskur
5 Dyra
Auto
Miðlungs og stærri bílar:
Flokkur E
Dæmi um bíla í þessum flokki - Hyundai i30 Station eða sambærilegir
Góðir fjölskyldubílar með rúmgóðu farangursskotti. Þægilegir fyrir flestan akstur.
Lágmarksaldur ökumanns: 20
5 Sæti
3 Töskur
5 Dyra
Manual
Flokkur M
Dæmi um bíla í þessum flokki - Skoda Octavia Station eða sambærilegir
Draumabíllinn fyrir ferðalagið. Fjórhjóladrifnir, stórt farangursskott og rúmgóðir.
Lágmarksaldur ökumanns: 20
5 Sæti
4 Töskur
5 Dyra
Auto
Flokkur I
Í þessum flokki bjóðum við VW Caddy Maxi. Tekur sjö manns í sæti en er einnig tilvalinn fyrir litlar og meðalstórar sendingar og skutl. Hægt að leggja sæti niður.
Lágmarsaldur ökumanns: 20
7 Sæti
4 Töskur
5 Dyra
Manual
Vinsamlegast athugið að bifreiðarnar sem sýndar eru hér að ofan eru dæmi um bíla innan bílaflokka. Við getum ekki ábyrgst að þú fáir nákvæmlega sama módel og árgerð.
Leiguskilmálar á Íslandi
Til að leigja bíl hjá Avis þarf ökumaður að vera orðinn 20 ára en 23 ára til að leigja jeppa og smárútu. Hægt er að leigja ákveðna jeppa frá 20 - 22 ára. Í þessu tilfelli er rukkað aukalega fyrir ungan bílstjóra 1.000 kr. á dag.
Sjá nánar leiguskilmála hjá Avis á Íslandi hér og bókunarskilmála hér.