Welcome to Avis

Rafbílar

Rafbílar henta einstaklega vel fyrir einstaklinga, fyrirtæki og fjölskyldur sem vilja grænan kost. Allar helstu náttúruperlur Íslands eru aðgengilegar í fólksbíl og við bjóðum fjöldann allann af fólksbílum sem rúma þig og þína ásamt farangrinum sem fylgir með.

 

Hleðslustöðvum hefur fjölgað mikið um land allt og ferðalög á rafbílum hafa aldrei verið auðveldari!

 

Rafbílar frá AVIS eru leigðir út með a.m.k. 70% hleðslu og þeim skal skilað með sömu eða meiri hleðslu að leigutíma loknum.
Með hverju rafbíl fylgir hleðslusnúra sem skilað skal ásamt ökutækinu við lok leigu. Við mælum ekki með því að hlaða rafbíl með heimainnstungu.

Hafðu samband og við hjálpum þér að finna bíl sem hentar þér.

Smelltu hér fyrir upplýsingar um hleðslu rafbíla og tengitvinnbíla.