Welcome to Avis

Smárútur

Hentugir bílar fyrir fjölskyldur, vinahópa eða minni ferðahópa. Nóg pláss svo enginn ætti að þurfa að sitja undir töskunum. Helstu áfangastaðir og náttúruperlur Íslands er hægt að nálgast á smárútum. Njóttu Íslands, ásamt því að spara pening í bílaleigu. Því fleiri því betra.

Við bjóðum upp á smárútur sem henta minni hópum og aðrar sem henta stórum fjölskyldum sem ferðast með heilan helling af farangri. Hægt er að velja milli 9 manna eða 14 manna bíla.

Er því ekki málið að ferðast á sem þægilegastan máta og gera þessa ferð eftirminnilega? Skoðaðu úrvalið okkar af smárútum.

Til að bóka bíl í þessum flokki þarf að hafa samband við Þjónustuver Avis í síma 591 4000 eða á avis@avis.is