Langtímaleiga

Langtímaleiga Avis er langsniðugust! Þetta er þægilegur, sveigjanlegur og skynsamlegur kostur þegar kemur að rekstri bifreiða.

Meira

Snattbílar

Þarft þú að skreppa en vantar bíl? Hér geta einstaklingar og fyrirtæki bókað bíl klukkutíma í senn. Sniðug leið til að snattast um bæinn.

Meira

Avis forgangsþjónusta

Sem Avis Preferred meðlimur þarft þú einungis að sýna ökuskírteini þá færð þú lyklana afhenta og getur keyrt af stað. 

Meira

Bókunin þín

Hér getur þú skoða bókunina þína erlendis, breytt henni eða afbókað bílinn. Það eina sem þú þarft að hafa við höndina er bókunarnúmerið þitt.

Meira

Avis bílaleiga

Hér getur þú lesið um Avis bílaleigu á Íslandi. Hvort sem þú vilt skoða afgreiðslustaði, opnunartíma, stefnur eða starfsfólk þá finnur þú það hér.

Meira

Flýtibókun

Þarft þú að bóka bíl fyrir fyrirtækið þitt núna? Hér geta stofnanir og fyrirtæki með samning við Avis bókað bílaleigubíl í tveimur einföldum skrefum.

Meira

Avis

Avis er heimsþekkt vörumerki í bílaleigubransanum. Avis á sér langa sögu sem hófst í Detroit Michigan árið 1946 þegar Warren E. Avis vildi sameina bílaleigu og flugferðalög. Þessi hugmynd hefur sannarlega dafnað og í dag er Avis í 165 löndum með um 5.750 leigustöðvar.

Avis
Holtagörðum
104 Reykjavík
Iceland

Sími:  591 4000
Fax:   591 4040

      avis@avis.is

Fylgstu með okkur á

Facebook

Instagram

Linkedin

Leigu- og tryggingaskilmálar


© 2014 Alp hf. | Tax /Vat numer: 66902 | Kt. 540400-2290