Bílflokkar Avis - jeppar
Jeppar
Harðgert landslag Íslands getur verið erfitt yfirferðar en á 4X4 bíl frá Avis verður ferðalagið auðveldara. Mikið af fallegustu svæðum landsins er einungis hægt að nálgast á 4X4 bíl. Upplifðu allt sem Ísland hefur upp á að bjóða og ferðastu um landið í rúmgóðum og öruggum bíl.Fyrirtækjum býðst einnig að leigja jeppa hjá Avis. Hafðu samband við þjónustuver okkar og við aðstoðum þig við að velja bíl sem hentar þínum þörfum.
Vinsamlegast athugið að bifreiðarnar sem sýndar eru hér að ofan eru dæmi um bíla innan bílaflokka. Við getum ekki ábyrgst að þú fáir nákvæmlega sama módel og árgerð.
Leiguskilmálar á Íslandi
Til að leigja bíl hjá Avis þarf ökumaður að vera orðinn 20 ára en 23 ára til að leigja jeppa og smárútu. Hægt er að leigja ákveðna jeppa frá 20 - 22 ára. Í þessu tilfelli er rukkað aukalega fyrir ungan bílstjóra 1.000 kr. á dag.
Sjá nánar leiguskilmála hjá Avis á Íslandi hér og bókunarskilmála hér.