Welcome to Avis

Bílflokkar Avis - jeppar

Jeppar

Harðgert landslag Íslands getur verið erfitt yfirferðar en á 4X4 bíl frá Avis verður ferðalagið auðveldara. Mikið af fallegustu svæðum landsins er einungis hægt að nálgast á 4X4 bíl. Upplifðu allt sem Ísland hefur upp á að bjóða og ferðastu um landið í rúmgóðum og öruggum bíl.

Fyrirtækjum býðst einnig að leigja jeppa hjá Avis. Hafðu samband við þjónustuver okkar og við aðstoðum þig við að velja bíl sem hentar þínum þörfum.