Spurningar og Svör
Algengar spurningar og svör
Ertu að velta einhverju fyrir þér? Hér eru svörin við algengustu spurningarnar. Ef þú finnur ekki svörin sem þú ert að leita að, vinsamlegast hafðu samband við þjónustuver okkar í síma 591 4000 eða avis@avis.is.
Vinsamlegast athugaðu að gefa ekki upp kreditkortaupplýsingar þínar upp í skilaboðunum til okkar.
SKILA BIFREIÐ
Ég þarf að skila bílnum mínum seinna en áætlað var. Er það í lagi?
Hvenær á gjald við vegna síðbúinna skila?
• Ef þú skilar bíl eftir að samningstími rennur út, mun gjald vegna síðbúinna skila eiga við.
• Ef þú hefur ekki skilað bílnum innan 24 klst frá því að samningstími rann út, mun gjaldið vegna síðbúinna skila tvöfaldast.
• Fyrir hvern sólarhring sem fer yfir umsaminn skilatíma, mun gjald vegna síðbúinna skila bætast við þar til bíl er skilað.
Hversu hátt er gjaldið vegna síðbúinna skila?
Það fer eftir þeim skilmálum sem tilheyra í hverju landi fyrir sig og er eftirfarandi (með vsk):
- £12
- CHF 16.20
- 125 (DKR, NKR or SKR)
- Á milli €10 og €12.30 (fer eftir löndum)
- Eða sambærileg upphæð
Ekki gleyma að lesa vel yfir leiguskilmálana á leigusamningnum þínum. Þar er að finna allar þær upplýsingar sem þú þarft að vita um leiguna.
REIKNINGAR
Hvernig fer ég að því að fá sendan rafrænan reikning af leigunni eða að fá afrit af reikningi og bílaleigusamningi?
Ef þú hefur nú þegar reynt að sækja reikning eða afrit af samningi á netinu, án árangurs, getur verið að rafræni reikningurinn sé ekki kominn inn í yfirlitið. Vinsamlegast hringdu í þjónustuver okkar í síma 591 400 og fáðu aðstoð.
TJÓN OG ÓHÖPP
Hvað geri ég ef ég lendi í slysi?
Hvað geri ég ef bíllin bilar og ég þarf aðstoð?
Vinsamlegast athugaðu að ef þú hefur greitt fyrir Vegaaðstoð (e. Road Assistance) eru ekki allar bilanir innifaldar í útkalli. Vegaaðstoðin nær yfir rafmagnsleysi í bíl, ef þú læsir lyklana inni í bílnum og ef þú verður bensínlaus eða setur ekki rétt eldsneyti á bílinn.