Welcome to Avis

Sitja allir örugglega?

Ekkert skiptir okkur meira máli en öryggi barna okkar.

Hjá Avis getur þú valið úr úrvali barnabílstóla sem hæfir aldri og hæð barns. Allir okkar stólar uppfylla evrópskar öryggiskröfur samkvæmt reglum ECE R44 um öryggis- og verndunarbúnað fyrir börn. Mundu að óska eftir barnabílstól ef þú ferðast með barn í bílnum. 

Það er ekkert mál að bæta við barnabílstól þegar bókað er á netinu. Þegar þú hefur valið bílinn sem þú ætlar að leigja, er boðið upp á að bæta við aukavörum og þjónustu. Kostnaðurinn við aukabúnað birtist í pöntunarferlinu.

Ef þú ert ekki viss um hvaða stærðarflokk skuli velja, þá eru frekari upplýsingar hér neðar: