Auka ökumaður
Auka ökumaður
Gott getur verið að hafa annan ökumann skráðann fyrir leigunni svo hægt sé að skiptast á að keyra þegar þreytan rennur á eða til að njóta útsýnins úr bílnum. Ef svo óheppilega vill til að ökumaður lendir í tjóni eða slysi ná grunntryggingar ekki yfir óskráðan ökumann. Það er ekkert mál að bæta við auka ökumanni þegar bókað er á netinu. Þegar þú hefur valið bílinn sem þú ætlar að leigja, er boðið upp á að bæta við aukavörum og þjónustu. Kostnaðurinn við aukabúnað birtist í pöntunarferlinu.Þegar greitt er fyrir auka ökumann nær grunntrygging á leigusamningi yfir báða ökumenn.
Þú getur einnig haft samband við þjónustuver okkar í síma 591 4000 eða avis@avis.is ef þú óskar eftir frekari upplýsingum.