Valkostir um áfyllingu
Er tíminn naumur og eldsneytið lítið? Hjá Avis getum við fyllt á bílinn fyrir þig….. ef þú vilt.
Sparaðu tíma með fyrirframgreiddu eldsneyti.
Þegar þú sækir Avis bílinn þinn þá kemur hann með fullum tanki af eldsneyti. Ef þú skilar honum fullum tilbaka er ekkert gjald tekið fyrir. Ef þú hefur ekki tíma til að fylla á tankinn getum við gert það fyrir þig, þá greiðir þú fyrir eldsneytið auk þjónustugjalds.
Fyrirframgreitt eldsneyti.
Ekkert vesen með fyrirframgreiddu eldsneyti.
Þú velur fyrirfram greitt eldsneyti og greiðir fyrir fullan tank áður en þú leggur af stað á sama verði og á dælunni.
Það eina sem þú þarft að gera er að láta okkur vita að þú viljir fyrirframgreitt eldsneyti þegar þú sækir bílinn.