Vetrarleiga - einstaklingar
ÓMÓTSTÆÐILEGT TILBOÐ!
Við erum með dúndur tilboð í vetrarleigu núna. Frá aðeins 39.900 kr. - það gerist ekki betra.Byrjum að afhenda bíla 1. september en endilega hafðu samband núna og bókaðu bíl strax þar sem það er takmarkað magn. Kynntu þér málið.
Innifalið í vetrarleigu: Bifreiðagjöld, olíuskipti, allt hefðbundið viðhald, tryggingar, dekkjaskipti og 1000 km á mánuði.
Sími: 591-4000 - avis@avis.is
Vetrarleiga - 6 mánuðir eða lengur
Vetrarleiga er frábær lausn fyrir þá sem vantar aukabíl á heimilið. Vetrarleigan hentar einnig mjög vel fyrir þá sem eru í námi, vinna í skóla eða önnur vetrartengd störf, eða fyrir þá sem stunda heilsusamlegri lífsstíl á sumrin.Bíllinn er þá tekinn á leigu í 6 mánuði eða lengur yfir vetrartímann og skilað að vori. Hægt er að stofna nýjan vetrarleigusamning á tímabilinu 1. september til og með 31. nóvember.
Í vetrarleigu er takmarkað framboð bíla. Hafðu samband við þjónustuverið okkar og kannaðu þína möguleika.
„Við höfum leigt bíl yfir vetrarmánuðina fyrir elsta barnið okkar sem er í háskólanámi. Það er verulega hentugur valkostur þegar þörfin fyrir auka farartæki er einungis tímabundin. Ég mæli sérstaklega með vetrarleigu hjá Avis enda þjónustan til fyrirmyndar.“
Ásgeir Gíslason, sjálfstætt starfandi
Innifalið í vetrarleigu:
- Bifreiðagjöld
- Tryggingar
- Olíuskipti og allt hefðbundið viðhald
- 1.000 kílómetrar á mánuði
- Föst mánaðarleg greiðsla
- Dekk og dekkjaskipti
Vetrarleiga Avis
Á Íslandi er vetur stóran hluta árs með alls konar tilbrigðum af veðri. Þá er bíllinn oftast besta hjálpartækið til að komast á milli staða. Ef þú velur vetrarleigu Avis, færðu bíl að hausti sem þú skilar að vori án allra skuldbindinga.Veldu vetrarleigu Avis.