Welcome to Avis
Viðbótartryggingar

Viðbótatryggingar

Engar áhyggjur. Við viljum að þú njótir þín í ferðalaginu og tryggjum þig og þína. 

Skoða nánar
gps-wifi-extras

Tæknin

Vertu í góðu sambandi með þráðlausu Wi-Fi í bílnum og náðu á leiðarenda á öruggan hátt með GPS - tæki.

Auka ökumaður

Auka ökumaður

Með því að bæta við auka ökumanni við leigusamninginn, ná skilmálar og tryggingar leigusamnings til fleiri en bara þig.

Barnabílstólar

Barnabílstólar

Við bjóðum upp á fjórar stærðir barnabílstóla sem hæfir aldri og hæð barns.