Welcome to Avis
Aukavorur

Aukavörur

Við viljum að þú eigir áhyggjulaust og ánægjulegt ferðalag. 
Við bjóðum úrval aukavara sem léttir þér fríið.

Kynntu þér úrvalið
hotel-shuttle-service

Hótelskutl

Við bjóðum hótelgestum í Reykjavík upp á að skutla þeim til okkar í Holtagarða og sækja bílaleigubílinn sinn, þeim að kostnaðarlausu.

Langtímaleiga - einstaklingar

Langtímaleiga - einstaklingar

Með langtímaleigu færðu nýlegan bíl, engin útborgun,engin endursöluáhætta, ekkert vesen.

Vetrarleiga - einstaklingar

Vetrarleiga - einstaklingar

Vetrarleiga er frábær lausn fyrir þá sem vantar aukabíl á heimilið. Vetrarleigan hentar einnig mjög vel fyrir þá sem eru í námi, vinna við skóla eða önnur vetrartengd störf, eða fyrir þá sem stunda heilsusamlegri lífstíl á sumrin.