Flýtibókun - þægilegt og fljótlegt
FLÝTIBÓKUN FYRIR FYRIRTÆKI OG STOFNANIR
Bílaleiga Avis er þekkt fyrir hraða og sveigjanlega þjónustu með því að leggja áherslu á einfalda og þægilegt afgreiðsluferli. Einn liður af því er að bjóða fyrirtækjum og stofnunum upp á flýtibókun með eins einföldum hætti og kostur er á. Á skjalinu hér fyrir neðan er bæði fljótlegt og þæginlegt að bóka bíl með eins stuttum fyrirvara og kostur er á. En einnig er hægt að hafa samband beint við þjónustuver Avis síma 591 4000 eða með tölvupósti á avis@avis.is og láta þjónustufulltrúa bóka bíl.
Sjá leigustöðvar okkar um land allt með því að smella HÉR
FLÝTIBÓKUN neðar: